Færsluflokkur: Evrópumál

Til umhugsunar:


Nú er það spurningin hvenær FRANSKA ALÞINGIÐ mun, með bandalag vinstri og og miðjuflokka, klára að setja saman sameiginlega STEFNUSKRÁ fyrir næstu fjögur árin?


Svona enduðu BRESKU KOSNINGARNAR 2024:

Til nánari útskýringar

á þessum tölum sem að

hér eru sýndar; að þá fjölgar

t.d.sætum verkamannaflokksins

úr 209 yfir í 410:

 

Til þess að ná hreinum

meirihluta í breska þinginu

þarf flokkur að fá minnst

326 þingmenn kjörna.


Svona enduðu FYRRI KOSNINGARNAR í Frakklandi:

Við verðum að vona að

Þjóðfylkingin (RN ALLIES) vinni

þar sem að sá flokkur er

líklegastur til að vilja sporna

gegn samkynhneigðum sjónarmiðum:

 

NFP er nýtt bandalag flokka á vinstri vængnum, myndað daginn eftir að Macron tilkynnti um kosningar.

(Hver skildi vera afstaða þeirra

til hjónabanda samkynhneigðra?).

  

ENSEMBLE með Macron í fararbroddi

aðhyllast samkynhneigð sjónarmið:

 

 

 

 


Það er rétt að halda til haga pólitíska landslaginu í Frakklandi; hvar svo sem fólk sé statt í þessum málum:

Hver mun ná 51%

 

á bak við sig

eftir seinni

kosningarnar?:


"BETRA ER AÐ HLUSTA Á ÁVÍTUR VITURS MANNS EN AÐ HORFA Á BOLTALEIKI". (Predikarinn 7:5).


Svona er staðan í stjórnmálunum á BRETLANDSEYJUNUM:

Styrkur flokka á breska þinginu:

 


Hérna er umræðan sem að ætti að vera á lofti tengt komandi FORSETAKOSNINGUM:

Mun komandi 4.orkupakki frá EES krefjast þess að allskyns veitur og virkjanir þurfi að fara á frjálsan markað, þar sem að jafnvel erlendir aðilar gætu komist yfir gullgæsir eins og LANDSVIRKJUN?

Hérna er viðtal ÚTVARPS-SÖGU

við Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðanda:

 


Svona enduðu FORSETA-KOSNINGARNAR í Finnlandi: Stubb fékk 52% atkvæða eftir seinni umferðina:


Það eru væntanlega tímamót í sögunni að nýr konungur sé krýndur í Danmörku eins og átti sér stað í dag; og við óskum honum velfarnaðar í starfi.

Gagnrýni bloggarans Jón Magnússonar þessu tengdu á samt fullan rétt á sér.

Hann kannski segir það ágætlega

sem að ég hefði viljað sagt hafa:

"Konungar og drottningar eru leifar frá liðnum tíma og viðhorfum passa satt að segja ekki við lýðræðis- og jafnræðishugmyndir okkar tíma.

Samt sem áður eru ekki lengur sterkar hreyfingar fyrir að afnema konungsveldi í þeim löndum sem eru næst okkur.

Sennilega vegna þess að þjóðhöfðingjarnir hafa verið farsælir í störfum sínum. 

Það er samt sem áður ekki samrýmanlegt í lýðræðisþjóðfélagi að búa við það 

að hafa þjóðhöfðingja sem byggja á þeirri hugmyndafræði að þeir hafi við fæðingu öðlast rétt til að verða  þjóðhöfðingjar í framtíðinni á þeirri forsendu að þeir séu öðruvísi og merkilegri en annað fólk. 

Við virðumst samt ætla að sætta okkur við þetta enn um hríð hvað sem öðru líður og vissulega finnst mörgum gaman að sjá tindátana og prjálið í kringum konungsveldin, sem eru hrein tildurembætti. Raunar ekki ólíkt því sem að forsetaembættið á Íslandi hefur þróast í, þar sem að reynt er að líkja eftir siðum og venjum arfakóngana:

 

Kannski að máltækið;

"AÐ FÆÐAST MEÐ

SILFURSKEIÐ Í MUNNINUM".

Eigi hvergi betur við en í svona tilviki:

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband