Færsluflokkur: Evrópumál

Svona enduðu ÞÝSKU KOSNINGARNAR:


Mér skilst að þetta sé líklegasta stjórnarmyndunin í ÞÝSKU KOSNINGUNUM sem að nú standa yfir:

Skoðanakönnun: 

 

Kristilegir Demokratar 28,5%.

Jafnaðarmenn           16,4%.

Græningjar             11,6%

           Meirihluti  57%

 

-------------------------------------------------------------------------------------------

SKOÐANAKÖNNUN:  

Kristilegir Demokratar 27%.

AFD.á móti innflytjendum 20%.

Jafnaðarmenn 17%.

FDP (Frjálslyndir Demokratar. 4%

Græningjar 12%

DIE LINKE 9% (Vinstri flokkur).

BSW 5% (til vinstri & vil ekki senda vopn til Úkraínu).

SONSTIGE ??? 5% 


Ríkisstjórn NOREGS fallin vegna ORKUMÁLA-PAKKA:

Þessir voru í meirihluta-stjórninni: 


Hérna er vönduð útskýring á því af hverju ÍSLAND OG NOREGUR VILJA EKKI ganga í ESB; þ.e. þau vilja ráða yfir sinni fiskveiði-lögsögu sjálf og vernda landbúnað með eigin tollum á erlendar vörur:


Emmanuel Macron skipaði Francois Bayou sem nýjan forsætisráðherra Frakklands. Bayrou er formadur Lýðræðishreyfingarinnar, flokks á miðju stjórnmála-ássins.

 


Það er rétt að halda til haga 10 ÓKOSTUM við inngönguna í ESB:

Samantekt:


Þýska stjórnin fallin. Nú verður fróðlegt að vita hvaða flokkar munu ná að para sig saman eftir næstu alþingiskosningar þar í landi 23.febrúar?

Þessir flokkar voru í

stjórninni sem að

slitnaði upp úr:

Kristilegir  32%

Jafnaðarmenn 16%

Frjálslyndir  4%. Slitu stjórnarsamstarfinu.

Meirihlutastjórn 52%

 

Ýtarefni:


Það er rétt að halda svona ummælum til haga: "Upptaka evru markar hnignunina":

Þetta seg­ir dr. Jón Helgi Eg­ils­son,

fyrr­ver­andi formaður bankaráðs

Seðlabank­ans.

Hann seg­ir þetta skýrt mega ráða til dæm­is af nýrri skýrslu Mari­os Drag­hi, fyrr­ver­andi seðlabanka­stjóra Evr­ópu.


Til umhugsunar:


Nú er það spurningin hvenær FRANSKA ALÞINGIÐ mun, með bandalag vinstri og og miðjuflokka, klára að setja saman sameiginlega STEFNUSKRÁ fyrir næstu fjögur árin?


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband