Færsluflokkur: Evrópumál

Þýska stjórnin fallin. Nú verður fróðlegt að vita hvaða flokkar munu ná að para sig saman eftir næstu alþingiskosningar þar í landi í 23.febrúar?

Þessir flokkar voru í

stjórninni sem að

slitnaði upp úr:

Kristilegir  32%

Jafnaðarmenn 16%

Frjálslyndir  4%. Slitu stjórnarsamstarfinu.

Meirihlutastjórn 52%

 

Ýtarefni:


Það er rétt að halda svona ummælum til haga: "Upptaka evru markar hnignunina":

Þetta seg­ir dr. Jón Helgi Eg­ils­son,

fyrr­ver­andi formaður bankaráðs

Seðlabank­ans.

Hann seg­ir þetta skýrt mega ráða til dæm­is af nýrri skýrslu Mari­os Drag­hi, fyrr­ver­andi seðlabanka­stjóra Evr­ópu.


Til umhugsunar:


Nú er það spurningin hvenær FRANSKA ALÞINGIÐ mun, með bandalag vinstri og og miðjuflokka, klára að setja saman sameiginlega STEFNUSKRÁ fyrir næstu fjögur árin?


Svona enduðu BRESKU KOSNINGARNAR 2024:

Til nánari útskýringar

á þessum tölum sem að

hér eru sýndar; að þá fjölgar

t.d.sætum verkamannaflokksins

úr 209 yfir í 410:

 

Til þess að ná hreinum

meirihluta í breska þinginu

þarf flokkur að fá minnst

326 þingmenn kjörna.


Svona enduðu FYRRI KOSNINGARNAR í Frakklandi:

Við verðum að vona að

Þjóðfylkingin (RN ALLIES) vinni

þar sem að sá flokkur er

líklegastur til að vilja sporna

gegn samkynhneigðum sjónarmiðum:

 

NFP er nýtt bandalag flokka á vinstri vængnum, myndað daginn eftir að Macron tilkynnti um kosningar.

(Hver skildi vera afstaða þeirra

til hjónabanda samkynhneigðra?).

  

ENSEMBLE með Macron í fararbroddi

aðhyllast samkynhneigð sjónarmið:

 

 

 

 


Það er rétt að halda til haga pólitíska landslaginu í Frakklandi; hvar svo sem fólk sé statt í þessum málum:

Hver mun ná 51%

 

á bak við sig

eftir seinni

kosningarnar?:


"BETRA ER AÐ HLUSTA Á ÁVÍTUR VITURS MANNS EN AÐ HORFA Á BOLTALEIKI". (Predikarinn 7:5).


Svona er staðan í stjórnmálunum á BRETLANDSEYJUNUM:

Styrkur flokka á breska þinginu:

 


Hérna er umræðan sem að ætti að vera á lofti tengt komandi FORSETAKOSNINGUM:

Mun komandi 4.orkupakki frá EES krefjast þess að allskyns veitur og virkjanir þurfi að fara á frjálsan markað, þar sem að jafnvel erlendir aðilar gætu komist yfir gullgæsir eins og LANDSVIRKJUN?

Hérna er viðtal ÚTVARPS-SÖGU

við Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðanda:

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband