Færsluflokkur: Evrópumál
Í TILEFNI AF DEGI NORÐURLANDARÁÐS:
23.3.2025
Það er rétt að taka undir þessa
blaðagrein Júlíusar Valssonar :
"Samanlagt eru Norðurlöndin með
mjög sterkt hagkerfi.
Mikilvægt er því að Norðurlönd
efli samstarf sitt á ýmsum
sviðum samfélagsins, ekki síst
í efnahagsmálum, sem er mun
mikilvægara en að Svíar afhendi
Seðlabanka Evrópu (ECB) í
Frankfurt vald yfir
gjaldmiðlinum.
Tími er kominn tími til að fara
að ræða sameiginlegan norrænan
gjaldmiðil eins og lagt hefur
verið til.
Aðal áherslan væri á
sameiginlegan gjaldmiðil;
kannski einhverskonar
NORDIC-KRÓNU:
En þjóðirnar gætu fengið
að ráða sínum tollum,
innflytjendamálum
og öðrum málum sjálf.
Mér skilst að þetta sé líklegasta stjórnarmyndunin í ÞÝSKU KOSNINGUNUM sem að nú standa yfir:
23.2.2025
Skoðanakönnun:
Kristilegir Demokratar 28,5%.
Jafnaðarmenn 16,4%.
Græningjar 11,6%
Meirihluti 57%
-------------------------------------------------------------------------------------------
SKOÐANAKÖNNUN:
Kristilegir Demokratar 27%.
AFD.á móti innflytjendum 20%.
Jafnaðarmenn 17%.
FDP (Frjálslyndir Demokratar. 4%
Græningjar 12%
DIE LINKE 9% (Vinstri flokkur).
BSW 5% (til vinstri & vil ekki senda vopn til Úkraínu).
SONSTIGE ??? 5%
Evrópumál | Breytt 24.2.2025 kl. 12:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessir flokkar voru í
stjórninni sem að
slitnaði upp úr:
Kristilegir 32%
Jafnaðarmenn 16%
Frjálslyndir 4%. Slitu stjórnarsamstarfinu.
Meirihlutastjórn 52%
Evrópumál | Breytt 17.12.2024 kl. 09:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)