----------------------------------------------------------------------------------------------
Það er staðreynd að gömlu STAR-TREK- þættirnir voru búnir til, til þess að venja okkur við hið háþroskaða líf sem að er í geimnum í raun og veru.
Þar sem að stöðugt á sér stað baráttan
á milli góðs og ills.
Í STAR-TREK þáttunum þar þurftu góðu öflin að berjast við illu öflin sem að kennd voru við "BORG"-ómenninguna þar sem mikið var af vélum sem að búið var að blanda saman við mennskt fólk:
Meginflokkur: Heimspeki | Aukaflokkar: Tölvur og tækni, Löggæsla, Vísindi og fræði | Breytt 18.8.2024 kl. 10:34 | Facebook