Er FRUMKVÖÐULL, UNDANFARI, áhugamaður um guð, heimspeki og leitinni að háþroskuðu lífi annarsstaðar í alheimi.
BIBLÍAN Orðskviðirnir 8.1:
"Heyr, spekin kallar. Viskan hefur upp raust sína".
Þessi bloggsíða mun vera óbeint framhald af bókinni
INNSÝN Í MANNLEGA TILVERU;
sem að gefin var út af Einari Þorsteins 1996.
Þó að sú bók sé orðin svolítið gömul að þá mun þessi bloggsíða byggja á þeim góða grunni sem að sú bók gengur út á.
Nú er komið út mjög mikið af NÝJU sambærilegu viðfangsefni og er að finna í þeirri bók, nema nú á myndrænu formi sem að styður það sem kemur fram í þeirri bók og sem rétt er að halda til haga fyrir komandi kynslóðir.
Myndir þú vilja taka upp FORSETAÞINGRÆÐI hér á landi, þannig að FORSETI ÍSLANDS þyrfti þá sjálfur að axla raunverulega ábyrgð á sinni þjóð og leggja sjálfur af stað með stefnurnar í öllum stóru málunum?
Contact við fólk á plánetunni UMMO:Til þess að geta séð ENSKA TEXTAN með myndbandinu þurfið þið að klikka á "Youtube" logomerkið neðst í hægra horni myndbandsins.