Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2024
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýja-Testamentið; Matteus 7:14:
og það eru fáir
sem að finna hana":
--------------------------------------------"Að VERA eða að VERA EKKI;
GUÐS-MEGIN í lífinu".
Það er spurningin:
og það eru margir sem að velja
þann veginn": (Matt:7:13):
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta ekki bara rétt athugað
hjá honum Ögmundi
í hans blaðagrein?
Ögmundur kemur víða við í grein sinni en hér verður stiklað á stóru, greinina má nálgast í blaðinu sem vísað var til hér fyrir neðan:
Tónninn er sleginn strax, þar sem segir: ,,Þegar Alþingi samþykkti fjárstuðning vegna stríðsreksturs í Úkraínu til næstu ára þótti ekki ástæða til að senda þingmálið til umsagnar út í þjóðfélagið.
Sagt var að um þetta ríkti einhugur
á þingi og með þjóðinni.
Svo er þó ekki leyfi ég mér að fullyrða.
Í árslok munu Íslendingar hafa veitt
10 milljarða
til aðstoðar Úkraínu,
meðal annars til vopnakaupa,
og gert er ráð fyrir að lágmarki
4 milljarða árlegu framlagi
vegna stríðsins þar næstu ár".
Úkraína er sem sagt orðinn fastur liður á fjárlögum íslenska ríkisins!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.9.2024 kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)