Bloggfærslur mánaðarins, desember 2024

Í tilefni af hinum FJÓRÐA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA:

Er fólk nógu meðvitað um að

OPINBERUNARBÓK

NÝJA-TESTAMENTISINS  

fjallar um allt það sem á eftir að gerast?

Sjöunda básúnan

Sjöundi engillinn básúnaði.

Þá heyrðust raddir miklar á himni er sögðu:

„Drottinn og Kristur hans

hafa fengið valdið yfir heiminum

og hann mun ríkja um aldir alda.“

 Og öldungarnir tuttugu og fjórir, þeir er sitja frammi fyrir Guði í hásætum sínum, féllu fram á ásjónur sínar, tilbáðu Guð  og sögðu:
Vér þökkum þér, Drottinn Guð, þú alvaldi,
þú sem ert og þú sem varst,
að þú hefur tekið valdið þitt hið mikla
og gerst konungur.

Syngur ekki allt KRISTIÐ fólk

um KRIST, sem

"KONUNG LÍFS VORS OG LJÓSS";

eins og segir í jólasálminum?

Að það geti verið að við séum alltaf að mæta í sama barna-afmælið hjá Jesú.

Það er eins og við gerum ekki ráð fyrir því að hann hafi fullorðnast.


Svona lítur áhöfnin út á nýju "RÍKIS-SKÚTUNNI"; hvort sem að fólk sé með eða á móti þessarri ríkisstjórn:

Viðskiptaráðuneytið færist yfir í atvinnuvegaráðuneytið.

------------------------------------------

Hérna er stefnan í grófum dráttum:


Í tilefni af hinum ÞRIÐJA Í AÐVENTU; sem að fjallar um ÞANN SEM AÐ MUN KOMA; gæti "GUÐ" komið með einhver glæný SKILABOÐ til okkar jarðarbúana í NÚTÍMANUM?

 

"GUÐ ALMÁTTUGUR" sem skapari

mannfólksins hlýtur alltaf að

vera eitthvað stærra og meira

en bara einn líkamlegur meistari

sem að við dýrkum sem Jesú Krist

í okkar altaristöflum.

Hvernig myndum við bregðast við;

ef að við fengjum NÝ SKILABOÐ

frá "GUÐI sjálfum?".

Hverjum myndi

"BJALLAN GLYMJA"

eins og þar stendur? 

Myndbandið / kaflinn hérna fyrir ofan er bara 1  partur af 13 fyrir þá sem að vilja hlusta á lestur allrar bókarinnar.

Hina kaflana getið þið fundið í beinu framhaldi á netinu.


Gæti OF MIKIL TÆKNI verið of varhugaverð?


Emmanuel Macron skipaði Francois Bayou sem nýjan forsætisráðherra Frakklands. Bayrou er formadur Lýðræðishreyfingarinnar, flokks á miðju stjórnmála-ássins.

 


VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 31,6 milljarðar í mínus fyrir NÓVEMBER samkvæmt BRÁÐABIRGATÖLUM:

Við skorum á Fréttastofu 

RÚV-SJÓNVARPS OG RÚV-netmiðil

að birta 

NÝJASTA VÖRUSKIPTAJÖFNUÐINN

alltaf í LÍNURITI 

um leið og nýjar tölur berast

svo að fólk sé upplýst um það hvort að

ríkisbókhaldið sé réttu megin

við núllið eða ekki

við hver mánaðarmót.

Hvað er þjóðin að fá útborgað

við hver mánaðarmót?  

(Svo að einföld mynd sé dreginn upp fyrir æskuna).

LÍNURITIÐ ætti að ná

bara yfir 1 ár í senn og sýna nákvæmar

breytingar á milli mánaða

en ekki yfir mörg ár í senn

eins og Hagstofan sýnir.

 

Einnig mætti sýna

vöruskiptajöfnuðinn frá árinu

áður í sama línuriti til

samanburðar. Dæmi:

Þar sem hún Lilja er

viðskiptaráðherra að þá mun vera

notast við þá liti sem að hér

eru notaðir að ofan: 


Í tilefni af ÖÐRUM Í AÐVENTU sem að fjallar um þann sem að MUN KOMA; að þá mætti velta því upp hvort að það geti ekki verið HJÁLPRÆÐI í JÁKVÆÐRI ORKU frá "GUÐI" sem mótsvari við illskumyndefni fjölmiðla?

 

HEILIÐ YKKAR HUG OG LÍKAMA:

"Ég er ljós í heiminn komið

svo að enginn, sem á mig trúir,

sé áfram í myrkri": (Jóh:12:46).


Nú hlýtur aðal spurningin að vera; HVERJIR GETA LEIKIÐ SAMAN; OG HVERJIR GETA EKKI LEIKIÐ SAMAN?


Það er til spakmæli sem að fjallar um að; "MEIRIHLUTINN HAFI ALLTAF RANGT FYRIR SÉR":

 

Svona enduðu

ALÞINGISKOSNINGARNAR 2024:

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband