Nú á dögum er RÚV opið fyrir því að hlusta á raddir almennings tengt breytingum á sinni stofnun sem að gætu leitt til framþróunnar á þeirra miðli:

 

Það er ekkert mikilvægara en að

RÚV-NETMIÐILL komi sér upp sínu eigin

BLOGG-UMSJÓNARSVÆÐI með nákvæmlega

sama hætti og Mogginn er með.  

Málið snýst um að vettvangurinn þarf að vera algerlega HLUTLAUS og starfa í almannaþágu en ekki sérhagsmuna.

 

Hægri-mennirnir sem að stjórna mogga-blogginu þeir áskilja sér rétt til að loka á þá einstaklinga & á þau blogg sem að vilja ekki ganga í takt með ritstjórnarstefnu blaðsins.

 

Í staðinn fyrir að vera með bloggflokka eins og formúlukappakstur, pepsideild og enskan bolta;

að þá myndi RÚV BÚA TIL NÝJA BLOGG-FLOKKA SEM AÐ GÆTU HEITIÐ;

VELFERÐ, FERÐAÞJÓNUSTA, FISKELDI, SJÁVARÚTVEGUR, LANDBÚNAÐUR, IÐNAÐUR/VIRKJANIR & ALMANNAVARNIR.

 

Bloggið er sérstaklega hentugt til að halda utan um fræðaskrif til langs tíma og kostur að hafa alla málaflokka samfélagsins á einum og sama staðnum.

Þar ættu forsetinn, biskupinn, allir stjórnmálamenn, Háskólafræðimenn, almannavarnir og allir aðrir landsmenn að skrifa sína LEIÐARA INN Í FRAMTÍÐINA.

 

Í staðinn mætti skera niður sjónvarpsþætti eins og Fjörskyldu, Kappsmál og motorsport  sem að eru ekki að leiða íslensku þjóðina rétta veginn inn í framtíðina.

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband