Varðandi nýliðið slys í Reynisfjöru.

Ætti þá ekki að vera hægt að leggja

einhvernskonar KAÐAL  í skærum litum

meðfram fjörunni sem að ætti að skilgreina

öruggt svæði og að fólk væri beðið um að

fara ekki yfir kaðalinn, annars væri hætta

á að aldan sogaði fólkið út með sér? 

Hérna er dæmi um KAÐAL

á þekktum ferðamannastað

til að koma í veg fyrir að fólk fari

of nærri of heitum kver.

Væri ekki hægt að koma fyrir

svipuðum KAÐLI við Reynisfjöru? 

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband