Í TILEFNI AF DEGI NORÐURLANDARÁÐS:

 

Það er rétt að taka undir þessa

blaðagrein Júlíusar Valssonar :

 

"Samanlagt eru Norðurlöndin með

mjög sterkt hagkerfi.

Mikilvægt er því að Norðurlönd

efli samstarf sitt á ýmsum

sviðum samfélagsins, ekki síst

í efnahagsmálum, sem er mun

mikilvægara en að Svíar afhendi

Seðlabanka Evrópu (ECB) í

Frankfurt vald yfir

gjaldmiðlinum.

Tími er kominn tími til að fara

ræða sameiginlegan norrænan

gjaldmiðil eins og lagt hefur

verið til. 

 

Aðal áherslan væri á

sameiginlegan gjaldmiðil;

kannski einhverskonar

NORDIC-KRÓNU:

En þjóðirnar gætu fengið

að ráða sínum tollum,

 innflytjendamálum

og öðrum málum sjálf.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband