Fyrir hvað standa flokkarnir á GRÆNLANDI?

Það þarf 16 þingmenn

til að mynda meirihluta

á grænlenska þinginu:

Inuit Ataqatigiit = Systurflokkur VG.

Ekki fylgjandi námuvinnslu: 21%. 

Vilja bíða með sjálfstæði frá dönum.

-----------------------------------------

Siumut = Jafnaðarmannaflokkur: 14,7%.

Fylgjandi námuvinnslu.

Vilja bíða með sjálftæði frá dönum.

----------------------------------------

Naleraq = (XD) Vil sjálfstæði frá dönum

& auka samstarf við USA: 24,5%.

-----------------------------------------

Demokraaatit =  29,9%.

Vil bíða með sjálfstæði frá dönum.

Vil ekki aukið samstaf við USA.

-----------------------------------------

Atassut = Frjálslyndur Hægriflokkur.

Vilja ekki sjálfstæði frá Dönum: 7,3%.

-------------------------------------------

Quelleq  nýr flokkur 1,1%


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband