Í tilefni af hinum ÞRIÐJA Í AÐVENTU; sem að fjallar um ÞANN SEM AÐ MUN KOMA; gæti "GUÐ" komið með einhver glæný SKILABOÐ til okkar jarðarbúana í NÚTÍMANUM?

 

"GUÐ ALMÁTTUGUR" sem skapari

mannfólksins hlýtur alltaf að

vera eitthvað stærra og meira

en bara einn líkamlegur meistari

sem að við dýrkum sem Jesú Krist

í okkar altaristöflum.

Hvernig myndum við bregðast við;

ef að við fengjum NÝ SKILABOÐ

frá "GUÐI sjálfum?".

Hverjum myndi

"BJALLAN GLYMJA"

eins og þar stendur? 

Myndbandið / kaflinn hérna fyrir ofan er bara 1  partur af 13 fyrir þá sem að vilja hlusta á lestur allrar bókarinnar.

Hina kaflana getið þið fundið í beinu framhaldi á netinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband