Nú voru EINKA-BANKARNIR Íslandsbanki og Arion-banki að hækka sína vexti í óþökk allra., þeim er sjálfsagt frjálst að gera það. En hvernig er sama vaxta-staðan hjá LANDSBANKANUM SEM AÐ ER Í EIGU RÍKISINS?

Hefur ÍSLENSKA RÍKIÐ ekki

tangarhald á LANDSBANKANUM,

gæti RÍKIÐ ekki skikkað

LANDSBANKANN til að halda sínum

vöxtum lágum?

 

Var það ekki tilgangurinn með

því að halda í eignarhald á

einum viðskiptabanka sem að yrði

rekinn í ALMANNAÞÁGU

en ekki hagnaðar-drifinn? 

--------------------------------------------------------------------------------------------

Viðskiptaráðherra segir bankana hafa gengið of langt í vaxtahækkunum:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband