Það er á STEFNU þessa flokks að fara eftir úrskurðinum hans Þorgeirs Ljósvetningagoða sem kvað á um að það skildi vera bara einn siður í landinu:

Það er á STEFNU þessa flokks

að fara eftir þeirri STJÓRNARSKRÁ

sem að er í gildi á ÍSLANDI

og hafa þann háttinn á

allir þeir sem að sækja um

ÍSLENSKAN RÍKISBORGARARÉTT

að þeir geti sýnt fram á

að þeir JÁTI KRISTNA TRÚ

í sínum vegabréfum.

Annars er hætta á of mikilli óeiningu

hér á landi.

-----------------------------------------

Svona hljómar 62.Grein

ÍSLENSKU STJÓRNARSKRÁRINNAR: 

Hin evangeliska lúterska kirkja

skal vera þjóðkirkja á Íslandi,

og skal ríkisvaldið að því leyti

styðja hana og vernda.

-------------------------------------------

Svona hefur þróunin verið

í innflytjendamálum s.l. ár

hjá sitjandi ríkisvaldi: 

 

80% Er fólk sem að kemur sem

vinnuafl af EES-svæðinu.

 

10% Er hælisleitendur sem er að

flýja átök í sínu heimalandi.

 

10% Er fólk sem kemur af svæðum

utan EES.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband