Í tilefni af BIBLÍU-DEGINUM sem að er í dag: Hvað er að frétta af ENDURKOMU KRISTS sem að getið er um í OPINBERUNARBÓK NÝJA-TESTAMENTISINS sem að fjallar um allt það sem á EFTIR að gerast?

"Þá sá ég himinninn opinn,

og sjá:

HVÍTUR HESTUR.

Sá sem á honum sat

heitir trúr og sannur.

Hann dæmir og berst með réttvísi".

(Opb.19.11).

----------------------------------------------

NÝJA-TESTAMENTIÐ:
 
Matteusarguðspjall 5:17-19:
 
 "Ætlið ekki, að ég sé kominn
 
til að afnema LÖGMÁLIÐ
 
eða spámennina.
 
Ég kem ekki til að afnema,
 
heldur til að uppfylla
 
LÖGMÁLIÐ".
 
"Sannlega segi ég yður:
 
Þar til himinn og jörð líða
 
undir lok, mun ekki einn
 
smástafur eða stafkrókur falla
 
úr lögmálinu,
 
uns allt er komið fram".
 
"Hver sem því brýtur eitt af
 
þessum minnstu boðum mun kallast
 
minnstur í himnaríki,
 
en SÁ SEM AÐ HELDUR ÞAU
 
 
OG  KENNIR,
 
mun MIKILL kallast í himnaríki":
 
      *3.Mos.18:22*.
 

Það skal tekið fram að þetta er meira

gufræði/heimspekileg hugleiðing

heldur en að einhver fari að ríða um stræti og torg

á hvítum hesti með sverð. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband