Að vera eða að vera ekki í EES-samstarfinu (og þurfa lúta öllum reglum þar)?; ÞAÐ ER SPURNINGIN?

Að það geti verið að

GALLARNIR við EES-samningin

séu orðnir fleiri en kostirnir;

þegar að horft er til framtíðar? 

"Ekki verður annað séð en að þeir sem stóðu að innleiðingu 3. orkupakkans hafi alls ekki áttað sig á eðli og áhrifum hans".

 

"Þriðji orkupakki ESB sem Alþingi samþykkti nær einróma árið 2019 segir skýrt, að reka skuli fyrirtæki í orkugeiranum út frá reglum ESB þ.e. þeim megi ekki mismuna á nokkurn hátt".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband