HÆSTVIRTIR SKÁTAR Í SKAGAFIRÐI og aðrir landsmenn; GLEÐILEGT SUMAR:

"BETRA ER AÐ KVEIKJA LJÓS

HELDUR EN AÐ

BÖLVA MYRKRINU": 

 

Ég tel að það sé

SÁLUHJÁLPAR-ATRIÐI að æskan

sjái RÉTTU FYRIRMYNDIRNAR

svo að hún viti að hverju 

ber að keppa að:

 

Svona hljómaði SKÁTAEIÐURINN sem að ég fór með þegar að ég vígðist sem SKÁTI sem unglingur: 

"Ég lofa að gera skyldu mína

fyrir "GUÐ" og ættjörðina

HJÁLPA ÖÐRUM að halda SKÁTALÖGIN": 

ÍSLENSKT SKÁTASTARF

gengur út á að fólk tileinki sér

JÁKVÆÐAN AGA og útivistartækni

sjálfviljugt; það er ekki heragi: 


Bloggfærslur 24. apríl 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband