Það þarf 16 þingmenn
til að mynda meirihluta
á grænlenska þinginu:
-------------------------------
Prósentu-tölurnar hér fyrir
neðan eru nýjustu kosninga-
úrslitin 12.Mars 2025:
Inuit Ataqatigiit = Systurflokkur VG.
Ekki fylgjandi námuvinnslu: 21%.
Vilja bíða með sjálfstæði frá dönum.
-----------------------------------------
Siumut = Jafnaðarmannaflokkur: 14,7%.
Fylgjandi námuvinnslu.
Vilja bíða með sjálftæði frá dönum.
----------------------------------------
Naleraq = (XD) Vil sjálfstæði frá dönum
& auka samstarf við USA: 24,5%.
-----------------------------------------
Demokraaatit = 29,9%.
Er hægra megin við miðju.
Vil bíða með sjálfstæði frá dönum.
Vil ekki aukið samstaf við USA.
-----------------------------------------
Atassut = Frjálslyndur Hægriflokkur.
Vilja ekki sjálfstæði frá Dönum: 7,3%.
-------------------------------------------
Quelleq nýr flokkur 1,1%
------------------------------------------
Niðurstöður 6.Apríl 2021:
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 12.3.2025 kl. 08:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)