Fyrir hvað standa flokkarnir á GRÆNLANDI?

Það þarf 16 þingmenn

til að mynda meirihluta

á grænlenska þinginu:

-------------------------------

Prósentu-tölurnar hér fyrir

neðan eru nýjustu kosninga-

úrslitin 12.Mars 2025:

 

Inuit Ataqatigiit = Systurflokkur VG.

Ekki fylgjandi námuvinnslu: 21%. 

Vilja bíða með sjálfstæði frá dönum.

-----------------------------------------

Siumut = Jafnaðarmannaflokkur: 14,7%.

Fylgjandi námuvinnslu.

Vilja bíða með sjálftæði frá dönum.

----------------------------------------

Naleraq = (XD) Vil sjálfstæði frá dönum

& auka samstarf við USA: 24,5%.

-----------------------------------------

Demokraaatit =  29,9%.

Er hægra megin við miðju.

Vil bíða með sjálfstæði frá dönum.

Vil ekki aukið samstaf við USA.

-----------------------------------------

Atassut = Frjálslyndur Hægriflokkur.

Vilja ekki sjálfstæði frá Dönum: 7,3%.

-------------------------------------------

Quelleq  nýr flokkur 1,1%

------------------------------------------

Niðurstöður 6.Apríl 2021: 


Maður veltir fyrir sér af hverju kastljósið beinist aldrei að SAMEINUÐUÞJÓÐUNUM þegar að kemur að friðarsamningum. Voru þær ekki einmitt stofnaðar til að halda utan um heimsfriðinn?


Bloggfærslur 11. mars 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband