Í tilefni af þeirri BÆNAVIKU sem að nú stendur yfir hjá öllum KRISTNUM söfnuðum, að þá er rétt að minna á að OPINBERUNARBÓK NÝJA-TESTAMENTISINS fjallar um allt það sem á eftir að gerast ?

Í MATTEUSAR-GUÐSPJALLI  21:43

segir Jesú Kristur við gyðinga (ríkisstjórn Ísraels):

  "Guðsríki verður frá yður tekið

       og GEFIÐ ÞEIRRI ÞJÓÐ

       ER BER ÁVEXTI ÞESS":


Bloggfærslur 19. janúar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband