"Tími er kominn tími til að fara að ræða sameiginlegan NORRÆNAN GJALDMIÐIL eins og lagt hefur verið til".

Það er rétt að taka undir þessa

blaðagrein Júlíusar Valssonar :

 

"Samanlagt eru Norðurlöndin með

mjög sterkt hagkerfi, stærra og

sterkara en Rússland.

Mikilvægt er því að Norðurlönd

efli samstarf sitt á ýmsum

sviðum samfélagsins, ekki síst

í efnahagsmálum, sem er mun

mikilvægara en að Svíar afhendi

Seðlabanka Evrópu (ECB) í

Frankfurt vald yfir

gjaldmiðlinum.

Tími er kominn tími til að fara

ræða sameiginlegan norrænan

gjaldmiðil eins og lagt hefur

verið til. Öflug Norðurlönd eru

hagfeld fyrir okkur sjálf, fyrir

Evrópu og umheiminn!". 

 


Bloggfærslur 16. janúar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband