Hvað segir forseti ASÍ og allir hans fátæku félagar; hefur íslenska ríkið / ALMENNINGUR efni á því að senda 10 MILLJARÐA SKATTFÉ í hermang á erlendan vettvang?

Er þetta ekki bara rétt athugað

hjá honum Ögmundi

í hans blaðagrein? 

 

Ögmundur kemur víða við í grein sinni en hér verður stiklað á stóru, greinina má nálgast í blaðinu sem vísað var til hér fyrir neðan:

Tónninn er sleginn strax, þar sem segir: ,,Þegar Alþingi samþykkti fjár­stuðning vegna stríðsrekst­urs í Úkraínu til næstu ára þótti ekki ástæða til að senda þing­málið til um­sagn­ar út í þjóðfé­lagið.

Sagt var að um þetta ríkti ein­hug­ur

á þingi og með þjóðinni.

Svo er þó ekki leyfi ég mér að full­yrða.

Í árs­lok munu Íslend­ing­ar hafa veitt

10 millj­arða

til aðstoðar Úkraínu,

meðal ann­ars til vopna­kaupa,

og gert er ráð fyr­ir að lág­marki

4 millj­arða ár­legu fram­lagi

vegna stríðsins þar næstu ár".

Úkraína er sem sagt orðinn fastur liður á fjárlögum íslenska ríkisins!


Bloggfærslur 9. ágúst 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband