LAUSNIN á þessum mikla fjölda sem að stefnir á Bessastaði í forsetaframboð og þeim marg-flokka-flækjum sem að eru á Alþingi, væri AÐ TAKA UPP FORSETAÞINGRÆÐI hér á landi (eins og er í Frakklandi):

Þannig að FORSETI ÍSLANDS þyrfti þá sjálfur

að axla raunverulega ábyrgð á sinni þjóð

með því að hann þyrfti sjálfur að leggja af

stað með stefnurnar í öllum stóru málunum.

 

Þannig mætti sameina forseta-

og Alþingiskosningarnar í sömu kosninguna.

 

Þó að það þyrfti að kjósa slíkan aðila í

TVEIMUR KOSNINGA-UMFERÐUM

(Þ.e.Aftur á milli tveggja efstu manna)

þannig að viðkomandi hefði allavega

                 51%

kosningabærra manna á bak við sig 

og þannig skýrt UMBOÐ frá þjóðinni

til að taka ákvarðanir fyrir sig;

að þá gæti það KERFI verið skilvirkara

heldur en að halda úti því 9 flokka

flækju-kerfi sem að nú er.

Hvort sem að hann væri vinstri, mið

eða hægri maður; að þá myndu

VÖLD, ÁBYRGÐ, YFIRLÝSINGAR

OG FJÁRHAGSÁÆTLANIR

HALDAST BETUR Í HENDUR.

 

 = "SÁ ÆTTI VÖLINA

SEM AÐ ÆTTI KVÖLINA":

 

 

Ef að þjóðin gæti fundið forseta sem að myndi axla RAUNVERULEGA ÁBYRGÐ á sinni þjóð samkvæmt FORSETAÞINGRÆÐIS-KERFINU; þannig að hann hefði allavega 51% þjóðarinnar á bak við sig; að þá fyrst væri ástæða til að hrópa þrefalt húrra fyrir viðkomandi; annars ekki.


Bloggfærslur 5. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband