Það ástand sem að nú er á alþingi (tengt þeim stjórnarslitum sem hafa átt sér stað); ER SKÓLABÓKARDÆMI UM GALLA ÞESSA FLOKKA-KERFIS SEM AÐ NÚ ER Á ÍSLANDI:

Ég skora á íslensku þjóðina

að skoða hvort að

ÖNNUR KOSNINGA /

STJÓRNUNAR-KERFI

gætu ekki bara hentað betur

hér á landi þegar að til

lengri tíma er litið.

Annars mun þjóðin halda áfram

"að kjósa köttinn í sekknum":  

(Af því að þjóðin veit aldrei hvað hún er að kjósa yfir sig

af því að hún veit aldrei hvaða flokkar para sig saman

í stjórnarmyndun að loknum alþingiskosningum).

--------------------------------

Mér sýnist þetta kerfi

vera heppilegra en það kerfi

sem að er nú í gildi:

Önnur kerfi:

------------------------------------------

Myndi

FORSETAÞINGRÆÐIS-kerfið 

ekki bara henta betur

hér á landi?

 

Þannig að FORSETI ÍSLANDS þyrfti þá sjálfur

að axla raunverulega ábyrgð á sinni þjóð

með því að hann þyrfti sjálfur að leggja af

stað með stefnurnar í öllum stóru málunum.

 

Þannig mætti sameina forseta-

og Alþingiskosningarnar í sömu kosninguna.

 

Síðan mætti notast við 

ÍRSKA KOSNINGAKERFIÐ

svo að það þyrfti ekki að kjósa aftur á milli tveggja efstu manna, heldur myndi fólk einnig krossa við þann aðila sem að þeim finndist næst bestur

í sömu ferðinni á kjörstað

og kosninganefndir gætu síðan

unnið úr þeim gögnum síðar,

ef að enginn forsetaframbjóðandi næði 51% atkvæða á bak við sig í fyrstu atrennu.

(Kosninga-seðlarnir yrðu þá sérstaklega hannaðir

þannig að það kerfi myndi virka).

-------------------------------------------

Aðal atriðið væri

að viðkomandi hefði allavega

                 51%

kosningabærra manna á bak við sig 

og þannig skýrt UMBOÐ frá þjóðinni

til að taka ákvarðanir fyrir sig.

 

FORSETA-ÞINGRÆÐIS-KERFIÐ

 gæti  verið skilvirkara

heldur en að halda úti því 9 flokka

flækju-kerfi sem að nú er.

Hvort sem að hann væri vinstri, mið

eða hægri maður; að þá myndu

VÖLD, ÁBYRGÐ, YFIRLÝSINGAR

OG FJÁRHAGSÁÆTLANIR

HALDAST BETUR Í HENDUR.

 

 = "SÁ ÆTTI VÖLINA

SEM AÐ ÆTTI KVÖLINA":

 

Ef að þjóðin gæti fundið forseta sem að myndi axla RAUNVERULEGA ÁBYRGÐ á sinni þjóð samkvæmt FORSETAÞINGRÆÐIS-KERFINU; þannig að hann hefði allavega 51% þjóðarinnar á bak við sig; að þá fyrst væri ástæða til að hrópa þrefalt húrra fyrir viðkomandi; annars ekki.

 

 


Bloggfærslur 14. október 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband