Færsluflokkur: Íþróttir
GÓÐAR FRÉTTIR;
að öll æska landsins skuli nú vera komin á
BEINU BRAUTINA
í eitt skiptið fyrir öll.
Ég sé ekki fram á að nein vandamál muni eiga sér stað héðan í frá; þökk sé
sýnilegum SKÁTAFÉLAGSFORINGJUM
allsstaðar í kringum landið
og þeirra þrotlausu vinnu;
svo að lögreglan þurfi ekki að vera að sóa milljörðum af skattfé í hlaupa á eftir vandamálafólki alla daga:
Svona hljómaði SKÁTAEIÐURINN sem að ég fór með þegar að ég vígðist sem SKÁTI sem unglingur:
"Ég lofa að gera skyldu mína
fyrir "GUÐ" og ættjörðina
að HJÁLPA ÖÐRUM að halda SKÁTALÖGIN":
ÍSLENSKT SKÁTASTARF
gengur út á að fólk tileinki sér
JÁKVÆÐAN AGA og útivistartækni
sjálfviljugt; það er ekki heragi:
"HVER ÞJÓÐ UPPSKER EINS OG HÚN SÁIR":
Íþróttir | Breytt 3.5.2024 kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að þá er það á stefnu þessa
flokks að kenna KARATE Í öllum
leikfimistímum á skólaskyldu-
aldri á öllum skólastigum,
þannig að fólk sé að læra
eitthvað HAGNÝTT sem að gæti
nýst því á raunastundu.
Aðal-áherslan ætti að vera á
VARNARTÆKNINA
en ekki á sóknina, bardagann,
bikarasöfnun
eða á asíska bókstafi.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)