Færsluflokkur: Ljóð

Í tilefni af DEGI ÍSLENSKRAR TUNGU sem að er í dag; væri þá ekki rétt að setja einhvern söng á fóninn sem að væri djúpt ortur, Á ÍSLENSKU:


Hérna eru góðar hugleiðingar um MENNTARANNSÓKNIR á grunnskólastiginu:

"Ef að liðið sem að landinu stjórnar

leitaði til mín.

Þá væri enginn vandi á höndum 

og veröldin auðug og fín":

Niðurstöður æskulýðsrannsóknar:


KÆRU ÍSLENDINGAR, GLEÐILEGAN ÞJÓÐHÁTÍÐARDAG 17.JÚNÍ 2024:


Í tilefni af sjómannadeginum sem að er í dag; að þá mætti jafnvel líkja JÖRÐINNI VIÐ SKIP á siglingu um óravíddir geimsins:

Geimskipið jörð nú til framtíðar fer

með fullkomnustu tæki innanborðs.

Það farmskrá mikla og margan dýrgrip ber

og meistaraverk og snilld hins skráða orðs.

 

En standa menn þar um frið og frelsi vörð,

finna með þar sitt týnda gildi á ný?

Gleymdist að láta í geimskip okkar jörð

geimfarana til að stjórna því?


Í tilefni af þeirri HÓLAHÁTÍÐ sem að er framundan að þá er rétt að minna á "ORÐ GUÐS":

Takið eftir því að sólin mun skína skærast í dag, alveg um leið og hátíðarmessan byrjar í Hóladómkirkju kl:14:

*SKÍN VIÐ SÓLU

SKAGAFJÖRÐUR*

Þaðan frá til friðarskjóla;

forni mikli staður Hóla!

Þar sem stoltan stól og skóla

stofna lét hinn helgi Jón.

Þá var snilli þá var prýði

þegar söng hinn íturfríði,

kenndi norðulandsins lýði 

litaníu og hymnatón -

gnæfði há með helgum dómi

höfuð kirkjan landsins sómi;

dýrð og yndi einum rómi

endurkvað um loft og frón: 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband