Færsluflokkur: Trúmál

Í tilefni hins ÞRIÐJA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA:

Nú þarf fólk ekki að bíða lengur;

KRISTUR er kominn:

 

"NÁLÆGIÐ YÐUR GUÐI

OG ÞÁ MUN HANN

NÁLGAST YÐUR". (Jak.4.8).

HEILIÐ YKKAR HUG OG LÍKAMA: 


Í tilefni hins FYRSTA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA:

"Ég er vegurinn, sannleikurinn

og lífið. Enginn kemur til

föðursins, nema fyrir mig". (Jóh:14:6).

7. Að geta fyrirgefið.

Fólk þarf ekki að fyrirgefa öðrum

frekar en það vil.

Það eru bara miklar sálir sem að geta það. 

--------------------------------

6."Sæll er sá maður er eigi

situr í hópi þeirra er hafa

"GUÐ" að háði"(Sálmarnir 1:1).

--------------------------------

5. Hætta að blóta og slúðra.

--------------------------------

4. Hætta að drekka sterka

áfengisdrykki til að vera

ölvaður.

--------------------------------

3. Það þarf að fara eftir öllum

BOÐORÐUNUM 10.

--------------------------------

2."Samkynhneigðir munu ekki

guðsríki erfa". (1.Kór:6:9).

--------------------------------

1."LEITIÐ GUÐSRÍKIS". 

              (Matteus:6:33).

--------------------------------

Hérna er um að ræða

ANDLEGAN STIGA / ÞREP / DYGGÐIR

sem að fólk þarf að fara eftir í lífinu

vilji fólk ná lengra til "GUÐS".


Í tilefni af krabbameinsátakinu bleiku slaufunni:


Í tilefni af þeirri HÓLAHÁTÍÐ sem að er framundan að þá er rétt að minna á "ORÐ GUÐS":

Takið eftir því að sólin mun skína skærast í dag, alveg um leið og hátíðarmessan byrjar í Hóladómkirkju kl:14:

*SKÍN VIÐ SÓLU

SKAGAFJÖRÐUR*

Þaðan frá til friðarskjóla;

forni mikli staður Hóla!

Þar sem stoltan stól og skóla

stofna lét hinn helgi Jón.

Þá var snilli þá var prýði

þegar söng hinn íturfríði,

kenndi norðulandsins lýði 

litaníu og hymnatón -

gnæfði há með helgum dómi

höfuð kirkjan landsins sómi;

dýrð og yndi einum rómi

endurkvað um loft og frón: 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband