Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2024

Það eru svona HUGLEIÐINGAR; sem að vantar alveg inn í rúv-sjónvarp. Þ.e. að farið sé meira á dýptina tengt góðum ráðum tengt MATJURTARÆKT í eigin heimagörðum:

Nú fer hitastigið

utandyra að fara

NIÐUR FYRIR 5 gráðu hita

og þá skilst mér að það sé ráð

að setja niður HVÍTLAUKS-

afleggjara, vilji fólk láta hann

skipta sér í fleiri afleggjara.

Samkvæmt ráðum íslenskra

garðyrkjusérfræðinga er ráðlagt

að setja afleggjarana

10cm. niður í jörðina

en ekki 7cm,

eins og sýnt er á myndinni

hérna fyrir neðan:

= Vegna meira frosts hér á landi en er erlendis: 

Hérna er hægt að finna fróðleik um lauka hjá henni Gurrý í garðinum:

 

--------------------------------

Hér er t.d. ráðlagt að klippa hvítlauksgrösin niður  

þegar að þau eru orðin of há: 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband