Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2024
Þó að höfundur þessar síðu sé ekki á prósentum hjá þessu fyrirtæki að þá er hérna um að ræða sniðuga græju sem að rétt er að mæla með við hvert heimili til að losa sig við lífrænan úrgang:
Laugardagur, 27. janúar 2024
Ég myndi mæla með því að kaupa
hjólin undir þennan turn í sömu
kaupsendingu, það er ekki
sjálfgefið að þau fylgi með.
Umhverfismál | Breytt 5.10.2024 kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
HVÍTLAUKS-HUGLEIÐINGAR: 1 október:
Miðvikudagur, 24. janúar 2024
Umhverfismál | Breytt 30.1.2025 kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
Fimmtudagur, 18. janúar 2024
Fullt af góðum ráðum:
Æskileg hlutföll í jarðvegi:
------------------------------------------------------------------------------------------
Síðan klíp ég allar auka-spírur
af hverri kartöflu fyrir sig
þannig að það er bara 1 spíra
sem að mun koma til með að vaxa
út úr kartöflunni:
Í byrjun febrúar að þá læt ég mitt útsæði í eggjabakka og út í glugga þannig að
spíran sjái dagsbirtuna
og vaxi beint upp:
(Sjái spíran ekki dagsbirtuna að þá mun spíran verða bogin).
------------------------------------------
Umhverfismál | Breytt 9.2.2025 kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)