Nú gæti verið ráð að skoða hvernig best sé að UNDIRBÚA JARÐABERJA-PLÖNTUR fyrir veturinn:
Föstudagur, 8. ágúst 2025
Jarðaberjaplöntur þola kannski
smávegis frost í byrjun vetrar
þar sem að hlýjindi og frost
skiptast á
sitthvoru megin við núllið.
Þegar að þið sjáið fram á mikið
frost og að það muni haldast
þannig lengi að þá er ráð að
grysja plönturnar niður,
öll stór blöð,
en skilja nýja sprota eftir
yfir veturinn.
Þar sem að sérfræðingurinn fyrir
neðan býr, þar setur hann 5cm
af hálmi yfir plöturnar,
ég myndi ráðleggja 10cm.
af hálmi yfir plönturnar
hér á landi af því að hér
á landi er meira frost
en víða erlendis:
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkur: Heimspeki | Breytt s.d. kl. 10:13 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning