Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
Laugardagur, 22. febrúar 2025
Fullt af góðum ráðum:
Æskileg hlutföll í jarðvegi:
------------------------------------------------------------------------------------------
Síðan klíp ég allar auka-spírur
af hverri kartöflu fyrir sig
þannig að það er bara 1 spíra
sem að mun koma til með að vaxa
út úr kartöflunni:
Í byrjun MARS að þá læt ég mitt
útsæði í eggjabakka
og út í glugga þannig að
spíran sjái dagsbirtuna
og vaxi beint upp:
(Sjái spíran ekki dagsbirtuna
að þá mun spíran verða bogin).
Einnig er ráðlagt að hafa kalt á þeim,
ef að það er of heitt á þeim að þá er hætta á að spírurnar verði of langar.
------------------------------------------
Flokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 13:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning