Í byrjun næsta árs gæti verið ráð að starta KRYDDJURTUM;
Mánudagur, 16. desember 2024
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 16:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er gott að hafa í huga við BLÁBERJA-SULTUGERÐ?
Mánudagur, 9. september 2024
-Merjið 3 kg. af Bláberjum
í stórum potti.
(Það tekur því ekki að fara af stað með minni skammt).
-Vökvi verður til í pottinum.
Gæti verið ráð að bæta við 1 dl. af vatni í pottinn. (Hvað viljið þið hafa sultuna þykka?)
-Látið suðuna koma upp og bætið
þá sultu-sykrinum í pottinn 1kg.
-Ég hef sett 1 tsk. af kanill í pottinn.
-1 matskeið af MELATÍNI.
(Það þarf ekki ef að 20% af berjunum eru grænjaxlar).
-Sumir hafa mælt með að kreista safa úr 3 sítrónum í pottinn.
Það er ekki víst að það þurfi.
-Sjóðið gumsið í 20 mínútur
og hrærið vel í á meðan.
-Hellið bláberjasultunni í krukkur sem að búið er að dauðhreinsa í sjóðandi heitu vatni.
-Snúið krukkunum á hvolf
og geymið þær þannig í ísskáp
í 1 sólarhring eða lengur . (Þessi aðferð virkar eins og varan hafi verið Vacon-pökkuð; og geymist betur).
Svipuð uppskrift af bláberjasultu.
Matur og drykkur | Breytt 29.9.2024 kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er gott að hafa í huga tengt RABBABARA-SULTU-GERÐ?
Mánudagur, 2. september 2024
Til að fylla rabbabara í 1 líters vatnskönnu þarf 10 væna rabbabarastilka.
Það tekur því ekki að fara af stað í RABBABARA-SULTU-GERÐ nema að ná
30 RABBABARA-STILKUM saman
til að brytja niður í pott,
þannig að úr verði
3 lítra RABBABARA -MASSI
og síðan er bara að bæta við
3kg. af sykri.
(Ég myndi mæla með sérstökum sultusykri sem að hægt er að kaupa í flestum búðum; en það væri ekki bráð-nauðsynlegt).
Síðan er ráðlagt að setja 1 dl.vatn á hvert 1kg. af brytjuðum rabbabara.
Þá 3 dl.vatn
á 3.kg. af brytjuðum rabbabara.
-----------------------------------------
Sjóða allt gumsið saman í 10 mínútur
og hræra vel í á meðan.
-----------------------------------------
Síðan að vera tilbúinn með ca.10 krukkur sem að búið væri að dauðhreinsa í sjóðandi heitu vatni.
--------------------------------------------------------Síðan þegar að búið er að fylla á allar krukkurnar, er ráðlagt að snúa öllum krukkunum á hvolf í 1 sólarhring í ísskáp; slíkt myndi virka með sama hætti og þegar að vörur eru vacon-pakkaðar og sultan geymist betur
til langs tíma.
Matur og drykkur | Breytt 29.9.2024 kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það eru svona HUGLEIÐINGAR; sem að vantar alveg inn í rúv-sjónvarp. Þ.e. að farið sé meira á dýptina tengt góðum ráðum tengt MATJURTARÆKT í eigin heimagörðum:
Laugardagur, 3. ágúst 2024
Nú fer hitastigið
utandyra að fara
NIÐUR FYRIR 5 gráðu hita
og þá skilst mér að það sé ráð
að setja niður HVÍTLAUKS-
afleggjara, vilji fólk láta hann
skipta sér í fleiri afleggjara.
Samkvæmt ráðum íslenskra
garðyrkjusérfræðinga er ráðlagt
að setja afleggjarana
10cm. niður í jörðina
en ekki 7cm,
eins og sýnt er á myndinni
hérna fyrir neðan:
= Vegna meira frosts hér á landi en er erlendis:
Hérna er hægt að finna fróðleik um lauka hjá henni Gurrý í garðinum:
--------------------------------
Hér er t.d. ráðlagt að klippa hvítlauksgrösin niður
þegar að þau eru orðin of há:
Umhverfismál | Breytt 29.9.2024 kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
SNIÐUGT RÁÐ til að búa til ANANAS-AFLEGGJARA :
Fimmtudagur, 30. maí 2024
---------------------------------------------------------------------------------------------
Menn deila um það hvort að það þurfi að ná tommu rót neðan á afleggjarann með því að hafa hann í vatni fyrst eða hvort að það sé í lagi að setja hann beint í moldina:
Umhverfismál | Breytt 2.6.2024 kl. 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
HAGNÝT RÁÐ UM MOLTU-GERÐ svo að þið þurfið ekki að kaupa mold á pokum út úr búð:
Sunnudagur, 3. mars 2024
Umhverfismál | Breytt 8.8.2025 kl. 13:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Holl ráð við að rækta græðlinga /þ.e. að viðhalda stöðugum RAKA í kringum þá:
Fimmtudagur, 29. febrúar 2024
Umhverfismál | Breytt 6.10.2024 kl. 18:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað getur verið gott að hafa í huga þegar að fólk er að STARTA FRÆJUM?
Þriðjudagur, 27. febrúar 2024
Umhverfismál | Breytt 6.10.2024 kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þó að höfundur þessar síðu sé ekki á prósentum hjá þessu fyrirtæki að þá er hérna um að ræða sniðuga græju sem að rétt er að mæla með við hvert heimili til að losa sig við lífrænan úrgang:
Laugardagur, 27. janúar 2024
Ég myndi mæla með því að kaupa
hjólin undir þennan turn í sömu
kaupsendingu, það er ekki
sjálfgefið að þau fylgi með.
Umhverfismál | Breytt 5.10.2024 kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
HVÍTLAUKS-HUGLEIÐINGAR: 1 október:
Miðvikudagur, 24. janúar 2024
Umhverfismál | Breytt 10.8.2025 kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)