Bloggfærslur mánaðarins, júní 2025
Á hverskonar TÓNLIST gætu gestir frá öðrum stjörnukerfum verið að hlusta á / gefa frá sér?
27.6.2025
Heimspeki | Breytt 6.7.2025 kl. 08:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Til þess að við gætum lært af því fólki
hvernig okkar jarðlífi væri ætlað að vera
til þess að allt gæti gengið upp.
Hann kallaði það
að komast á LÍF-STEFNU af hel-stefnu;
sem að ætti sér stað á jörðinni.
Hann vildi meina að "HIMNARÍKÐ"
sem oft er minnst á í BIBLÍUNNI
væri í raun bara endurfæðing fólks
á háþroskaðri plánetum
annarsstaðar í alheimi:
Ýtarefni um NÝALSFRÆÐI Dr.Helga Pjéturssonar:
Heimspeki | Breytt 28.6.2025 kl. 07:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gefum okkur að þessir GEIMGESTIR myndu
lenda á hringtorginu fyrir framan kirkjuna
á Sauðárkróki, hvaða spurningar myndu þá
vakna hjá öllu KRISTNU FÓLKI hér á jörðu
í framhaldi af slíkum viðburði?
Skildi Alþingi íslendinga, Háskólinn og RÚV
hafa einhvern áhuga á gestum frá öðrum stjörnukerfum?
Heimspeki | Breytt 26.6.2025 kl. 07:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)