Geimverurnar sem að mættu aldrei á Snæfellsnesið, voru að lenda. Ég vil reyndar tala um GEIM-GESTI af því að um er að ræða 100% mennskt fólk en ekki sýktar furðuverur.

 

Það er vel hægt að vera með

HUGLÆGA ÆFINGU

tengt þessum málum án þess að það þurfi

að kosta eitthvað eða að ræsa þurfi út

opinbera aðila eins og björgunarsveitir

eða lögreglu.

 

Gefum okkur að þessir GEIMGESTIR myndu

lenda á hringtorginu fyrir framan kirkjuna

á Sauðárkróki, hvaða spurningar myndu þá

vakna hjá öllu KRISTNU FÓLKI hér á jörðu

í framhaldi af slíkum viðburði? 

Skildi Alþingi íslendinga, Háskólinn og RÚV

hafa einhvern áhuga á gestum frá öðrum stjörnukerfum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband